Þjónusta

Við aðstoðum þig gjarnan með allar spurningar sem kunna að vakna um vörurnar okkar, pöntunina þína eða fyrirtækið.

Ef þú þarft hjálp með pöntunina þína, vinsamlegast hafðu samband í gegnum help@tulipop.com. Mundu að láta pöntunarnúmerið þitt fylgja með.

Ef þú hefur áhuga á að selja Tulipop í búðinni þinni er best að hafa samband við okkur í gegn um wholesale@tulipop.com með upplýsingum um búðina þína.

Það er líka alltaf hægt að hringja í okkur. Símanúmerið á skrifstofunni okkar er: 519 6999. Við erum með opið frá 9-17 alla virka daga.

Skrifstofan okkar er staðsett á Fiskislóð 31,101 Reykjavík.